top of page

tékklisti

Listinn er ekki tæmandi, síður en svo, en hjálpar ykkur vonandi. Tékklistinn er leiðbeinandi og má aðlaga að hverri fjölskyldu. Markmiðið er ekki að haka í öll box, heldur að skapa rólegt og skipulagt ferli sem leiðir að fallegum fermingardegi.

Sex mánuðum fyrir fermingu
Þremur til fimm mánuðum fyrir fermingu
Einum til þremur mánuðum fyrir fermingu
Tveimur til fjórum vikum fyrir fermingu
Vikan fyrir fermingu
Daginn fyrir og á fermingardaginn
Eftir fermingarveisluna
bottom of page